Í hverri viku bjóðum við upp á fjölda tíma í tækjasal Ljóssins þar sem æfa má undir handleiðslu þjálfara. Vinsamlegast skoðið hér fyrir neðan.
Líkt og verið hefur þurfa allir að bóka sig í tíma.
Bókanir fara fram í móttöku Ljóssins eða í síma 561-3770