Þar sem fjöldatakmarkanir eru enn við lýði höldum við óbreyttu skipulagi í tækjasalnum.
Við bjóðum upp á yfir 20 tíma í tækjasalnum yfir vikuna ásamt fleirum tímum. Vinsamlegast skoðið hér fyrir neðan.
Líkt og verið hefur þurfa allir að bóka sig í tíma og sem stendur getur hver einstaklingur bókað einn tíma í viku.
Bókanir fara fram í móttöku Ljóssins eða í síma 561-3770
