Opin myndlist fyrir lengra komna verður í boði á fimmtudagsmorgnum á vorönn. Við hvetjum alla ljósbera sem komnir eru með grunn í myndlistinni til að taka þátt. Þörf er á að skrá sig.
Þátttakendum bjóðast penslar og grunnlitir til afnota og einnig erum við með nokkrar gólf- og borðtrönur sem standa til boða.
Þátttakendur þurfa að koma með striga eða arkir.
Helstu upplýsingar
Fimmtudagar kl. 09:00 – 12:30
Kennari: Margrét Jónsdóttir
Skráning og upplýsingar í síma 561-3770