Leirlist

Við kennum grunninn í leir og svo leikum við okkur að gera flotta hluti, t.d stjaka, skálar, diska og margt fleira. Einnig reynum við eftir bestu getu að aðstoða við ykkar hugmyndir.

Hlutir eftir Ljósbera

leirhus.jpg

leirskalar.jpgleir.skalkerti.jpg

Helstu upplýsingar

Ný námskeið að hefjast

 Mánudagar og miðvikudagar frá kl. 9:00 -13:00

Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 10:00 – 14:00

Leiðbeinendur: Erla, Jóna, Sigríður, Bergdís

 8.vikur

Aðeins er greitt fyrir efni

Skráning og upplýsingar í síma 561-3770

Skráning er nauðsynleg