Jafnvægisæfingar

Það er algengt að jafnvægi skerðist vegna krabbameina og krabbameinsmeðferðar. Þessir tímar eru kjörnir fyrir einstaklinga sem þurfa að þjálfa og viðhalda ýmsum þáttum sem koma að jafnvægi og skynjun.

Helstu upplýsingar


Hvenær:
Jafnvægistímar eru ekki boði sem stendur

Hvar: Ljósið, Langholtsvegi 47

Leiðbeinendur: Þjálfarateymi Ljóssins