Hreyfing – Fólk 16-45 ára

Opnir tímar í æfingasalnum í Ljósinu eru ansi margir yfir vikuna en þrír tímar á viku eru tileinkaður ungu fólki sem hefur fengið krabbamein. Tækifæri á að stunda sína endurhæfingu í góðum félagsskap undir leiðsögn sjúkraþjálfara og íþróttafræðinga.

Helstu upplýsingar


Þriðjudagar og fimmtudagar
11:00-11:45

Styrktarþjálfun, hópþjálfun, þolþjálfun.

Staðsetningar:  Æfingarsalur Ljóssins

Umsjón hafa þjálfarar Ljóssins.