Hreyfing – Fólk 16-45 ára

Æfingatímar fyrir ungt fólk eru 3x í viku: mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl 11:00-11:45.

Opnir tímar í æfingasalnum eru yfir 20 talsins yfir vikuna en tíminn frá kl 11:00-11:45 er tileinkaður ungu fólki.

 


Eldri lýsing hér fyrir neðan.

Fimm sinnum í viku er boðið upp á æfingatíma fyrir fólk á aldrinum 20 – 45 ára sem hefur fengið krabbamein og vill stunda sína endurhæfingu í góðum félagsskap undir leiðsögn sjúkraþjálfara og íþróttafræðinga.

Helstu upplýsingar


Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar
11:00-11:45

Styrktarþjálfun, hópþjálfun, þolþjálfun.

Staðsetningar:  Æfingarsalur Ljóssins

Umsjón hafa þjálfarar Ljóssins.