Helga Jóna Sigurðardóttir

Helga Jóna Sigurðardóttir útskrifaðist sem iðjuþjálfi frá HA 2003. Hún útskrifaðist í Fjölskyldumeðferð hjá Endurmenntun HÍ 2016. Helga Jóna hefur sérhæft sig í Reynslunáms hugmyndafræði (Experiential Learning) og hefur tekið að sér ýmis verkefni sem Reynslunámsleiðbeinandi, s.s. námskeið og hópefli fyrir börn, fullorðna og fyrirtæki. Hún starfaði um hríð sem verkefnastjóri iðjuþjálfunar á BUGL. Helga Jóna er leiðbeinandi á námskeiðum fyrir aðstandendur í Ljósinu.

helgajona@ljosid.is