Hárkollur og höfuðföt

Í Ljósinu er hægt að fá keyptar húfur og skuplur.
Einning hefur verið í boði í Ljósinu kennsla í slæðuhnýtingum – þar eru kenndar aðferðir við að binda slæður og skuplur á flottan hátt ásamt því hvernig má skreyta þær með ýmsum hætti.
Slæðuhnýtingarnámskeiðin eru auglýst sérstaklega – nánari upplýsingar eru í síma 5613770
 
Aðilar sem selja hárkollur og höfuðföt
Hárkollugerð Kolfinnu Knútsdóttir
Hár og Heilsa.is. Bergstaðarstræti 13, Tímapantanir í síma 5112100
STOÐ – Stoðtækjasmíði
Kormákur og Skjöldur    Hattar og höfuðföt