Á föstudögum í vetur verða í boði mismunandi handverk eftir mánuðum. Hugmyndin með þessum námskeiðum er að gefa þátttakendum tækifæri til að kynnast nýju og fjölbreyttu handverki.
Janúar 2025 – Skapandi fataviðgerðir
Sigríður Tryggvadóttir verður með kennslu í breyta görmum í gersemar. Farið verður í hvernig hægt er að gera við göt og bletti, sýnilegar viðgerðir, Sashiko og „slow stitching“. Sigga er þaulreynd saumakona sem hefur sérhæft sig í endurnýtingu, sjálfbærni og hæg-tísku.
Hefst 10. janúar og er fjögur skipti
Efnisgjald er 2.000 kr og fer skráning fram í móttöku Ljóssins
Helstu upplýsingar
Föstudagar kl 9:00 – 12:00
Skráning og upplýsingar í síma 561-3770 eða móttöku Ljóssins