Föstudagarnir eru notalegir í Ljósinu þegar ljósberar hittast og prjóna eða hekla.
Þátttakendur koma sjálfir með efni og áhöld en á staðnum eru algjörir snillingar sem geta leiðbeint og aðstoðað hvort sem þú ert byrjandi eða lengra komin.
Notalegur hópur í handavinnu og spjalli.
Hægt að koma með verkefni sem þarf að klára og fá leiðbeiningar.
Helstu upplýsingar
Föstudagar kl. 9:30 – 13:30
Umsjón: Hildur, Eyrún og Margrét
Skráning og upplýsingar í síma 561-3770