Að skera út og tálga tré er virkilega skemmtilegt handverk. Það færir okkur nær náttúrunni og leyfir okkur móta hana til að njóta frekar. Skálar, fuglar, stjakar og hnífar er meðal listaverka sem fyrri ljósberar hafa útbúið.

Næsta námskeið

Fimmtudagar kl. 13:00 – 15.30

Leiðbeinandi: Bjarni Þór Kristjánsson

Skráning og upplýsingar í síma 561-3770