Handverk og listsköpun heima fyrir

Handverk getur verið ýmisskonar og markmiðin með því mismunandi. Sumir prjóna á meðan aðrir teikna og mála. Hugmyndir að verkum og verkefnum koma auðveldlega til okkar flestra en við erum mis vön því að grípa þær þegar þær fljóta í gegnum hugan. Þetta gæti verið að prjóna á barnabörnin, hlífar á stólfætur, smella í eina mynd á tóma vegginn í stofunni, ýmsar endurbætur á daglegum verkfærum eða endurnýting á því sem til fellur á heimilinu. Hérna ætlum við að týna saman ýmislegt skemmtilegt sem vonandi veitir ykkur innblástur.

Munið að ekki allt þarf að vera gert með það í huga að það endi á veggjum Louvre safnsins!

Hugmyndir að verkefnum

Geisladiskar

Oogoo

Hugleiðslu-krot