Handverk getur verið ýmiss konar og markmiðin með því mismunandi.  Hugmyndir að verkum og verkefnum koma auðveldlega til okkar flestra en við erum misvön því að grípa þær þegar þær fljóta í gegnum hugann. Þetta gæti verið að prjóna á barnabörnin, hlífar á stólfætur, smella í eina mynd á tóma vegginn í stofunni, ýmsar endurbætur á daglegum verkfærum eða endurnýting á því sem til fellur á heimilinu. Hérna ætlum við að tína saman ýmislegt skemmtilegt sem vonandi veitir ykkur innblástur.

Munið að ekki allt þarf að vera gert með það í huga að það endi á veggjum Louvre safnsins!

Handverksmyndbönd Ljóssins

Teikni dútl

Listmálun

Prjón og hekl

Endurvinnsluföndur

Leir – sjálfharnandi

Fleiri verkefni

Jól

Páskar