Guðrún útskrifaðist sem iðjuþjálfi frá Háskólanum á Akureyri 2015. Með námi og eftir útskrift vann hún á Landspítalanum og síðar Reykjavíkurborg. Hún hefur orðið sér út um frekari menntun í náttúrumeðferð og tekið þátt í alþjóðlegu samstarfi á því sviði.
Áður en Guðrún valdi að læra iðjuþjálfun á Akureyri lærði hún þjóðfræði og prufaði nokkrar aukagreinar í Háskóla Íslands. Hún hefur jafnframt starfsreynslu af ýmsum sviðum og unnið bæði fyrir einkafyrirtæki og opinberar stofnanir.