Guðbjörg Dóra Tryggvadóttir

Útskrifaðist sem iðjuþjálfi frá Ergo- og fysioterapeutskolen í Árósum 1989 og með B.Sc próf í iðjuþjálfunarfræðum frá Háskólanum á Akureyri 2005. Starfaði í 7 ár á sjúkrahúsi í Danmörku, 3 ár á Sjúkrahúsi Reykajvíkur, 6 ár á hjúkrunarheimilinu Víðinesi og 6 ár í Hjálpartækjamiðstöð (Tryggingastofnun ríkisins/ Sjúkratryggingar Íslands).

gudbjorgdora@ljosid.is