Gaman saman

gaman_saman.jpg     Markmiðið með hópnum er að fólk á svipuðum aldri hittist, spjalli, fari útúr húsi og hafi bara yfirleitt gaman af því að vera til og vera í góðum félagsskap.  Við höfum reiknað með fólki sem er undir 55 ára. Það var ákveðið á fyrsta fundi að vera stundum í Ljósinu á Lanholtsveginum, en stundum útúr húsi og verða þá kannski smá menningarleg og skoða söfn og kaffihús  Við hittumst alla þriðjudaga kl. 13.00  Stjórnandi fundanna er Guðbjörg Dóra iðjuþjálfi   ~ Hlakka til að hitta ykkur sem flest ~