Fjölskyldunámskeið

fjolskylda_copy.jpg
Ætlað þeim sem eiga einn fjölskyldumeðlim sem hefur greinst með krabbamein.
Farið verður í ýmis skemmtileg verkefni og umræður um samvinnu, samskipti og upplifanir.
Markmiðið er að staldra við og eiga góða stund í tvo stutta daga sem fjölskyldan og eignast sameiginlegar minningar.
Venjulega eru þessi námskeið um helgi, bæði laugardag og sunnudag.