0
Feneyjasaumur (venetiansk broderi) Miðvikudagar kl: 9.30 – 12.00 Við byrjum á að gera lítið stykki, tökum upp mynstur og saumum svo út með tunguspori. Við verðum línið og útsaumsgarn til að gera litla prufu.