Eydís Helga er iðjuþjálfi í Landsbyggðardeild Ljóssins.
Eydís Helga útskrifaðist sem iðjuþjálfi 2020 frá Háskólanum á Akureyri. Með náminu og eftir útskrift starfaði hún á Grensásdeild Landspítalans, samtals í tæp 2 ár.
Eydís Helga hefur einnig starfað hjá félagsþjónustu Árborgar sem iðjuþjálfi í félagslegri ráðgjöf og verið með námskeið fyrir Fræðslunet Suðurlands.