Erla Sigurðardóttir

Erla stundaði nám við Iðnskólann í Reykjavík og er förðunarfræðingur frá Förðunarskóla Línu Rut. Erla hefur tekið ýmis námskeið í margskonar handverki í gegnum árin og nýtir það sem leiðbeinandi í handverki í Ljósinu, sér einnig um að setja fréttir inná heimasíðuna ásamt ýmsum tilfallandi verkefnum.

ritari@ljosid.is