Eldhús Ljóssins hefur lengi verið rómað fyrir dýrindis matargerð. Sumir hafa látið það uppi að þeim hafi aldrei líkað við grænmetismat fyrr en þeir smökkuðu veisluréttina í eldhúsinu okkar.

Daiva og Gudrita bjóða nú öllum að matreiða með sér nokkra af þeirra vinsælustu réttum. Í myndböndunum hér fyrir neðan fara þær skref fyrir skref í gegnum réttina auk þess að lauma háleynilegu uppskriftunum sínum með í myndböndin.

Bon appetit!