Bútasaumur

Bútasaumur er skemmtileg iðja þar sem unnið er með margvíslega efnisbúta og bæði nytja- og skrautmunir verða til í höndum fólks.  Aðferðirnar í bútasaum eru fjölda margar en hér hjá okkur er bæði hægt að koma og byrja á grunnverkefnum og eins geta þeir sem eru lengra komnir komið og notið sín í góðum félagsskap.

Þátttakendur koma sjálfir með efni. Skráning og frekari upplýsingar eru í Ljósinu í síma 5613770

Helstu upplýsingar

Ekki í boði í augnablikinu