Brynja Árnadóttir

Brynja er með stúdentspróf frá Fjölbrautarskóla Suðurnesja og útskrifaðist af félagsfræðibraut/sálfræðilínu.

Hún lærði nudd í nuddskóla Rafns Geirdal og hlaut starfsþjálfun á Planet Pulse og Nordica Spa.

Hefur lokið fjögurra ára námi í kínverskum lækningum við South West Acupuncture College í Santa Fe New Mexico.