Beinir styrkir

Þeir sem vilja styrkja Ljósið þegar þeim hentar geta valið hér neðar ákveðna upphæð sem skuldfærist af korti. Með því að smella á kaupa verður þú flutt/ur yfir á örugga greiðslusíðu Borgunar.

Beinn styrkur

Lágmark: kr. 1.000

Flokkur:

Lýsing

Veldu upphæð til að skuldfæra af korti.

Ef þú vilt styrkja Ljósið með því að millifæra á bankareikning okkar má sjá bankaupplýsingar hér til hliðar. 

Okkar bestu þakkir fyrir framlagið – það mun nýtast óskipt í að efla lífsgæði krabbameinsgreindra.

Einnig er hægt að fara aðrar leiðir til að styrkja Ljósið.

Styrktarupplýsingar

Styrktarreikningur Ljóssins: 0130-26-410420

Kennitala: 590406-0740

Nánari upplýsingar um hvernig hægt er að styrkja Ljósið.