Basic Education and Support

Í sumar býður Ljósið upp á örfræðslur um ýmis málefni sem tengjast endurhæfingu og daglegu lífi. Í hverjum tíma verður stutt fræðsla og umfjöllunarefnin eru fjölbreytt eins og sést á dagskránni hér að neðan. Örfræðslan er fyrir alla þá sem eru í virkri endurhæfingu í Ljósinu. Ef þú hefur aldrei notað Zoom áður er þér velkomið að ýta á krækjuna fyrir auglýstan fyrirlestrartíma og fá stuðning við að koma tæknimálunum á hreint.  

Örfyrirlestrar og fræðsla á Zoom

3. maí – Endurhæfingin, stigar og snákar

10. maí – Þreyta og orkusparnaður

17. maí – Þægindaramminn

24. maí – Frí

31. maí – Minni og einbeiting

7. júní – Að skrifa

14. júní – Slökun og virk hugleiðsla

21. júní – Frí

28. júní – Frí

5. júlí – Útivera þarf ekki að vera útivist

12. júlí – Stefnumótun, ekki markmiðssetning

19. júlí – Frí

26. júlí – Gildi, hvað skiptir máli?

2. ágúst – Frí

9. ágúst – Smáskammta orkusöfnun

16. ágúst – Möndlungurinn og hegðun okkar

23. ágúst – Venjur og klofni lambahryggurinn

30. ágúst – Endurhæfingin, stigar og snákar

Næsta námskeið

3. maí – 30. ágúst

Þriðjudagar kl. 11:30-12:00

Stök skipti

Umsjón:

Guðrún Friðriksdóttir, iðjuþjálfi

Skráning er ekki þörf en fræðslan birtist í Ljósið heima