Íris Frímannsdóttir

8
des
2025

Jólagjöf frá BAUHAUS

Fyrir helgi fengum við frábæra heimsókn frá starfsfólki BAUHAUS. Fyrirtækið stendur árlega fyrir fallegu jólaátaki þar sem þremur málefnum eru veittar jólagjafir að andvirði 500.000 kr. hvert og í ár var Ljósið eitt af þeim. Fulltrúar BAUHAUS komu færandi hendi með 500.000 kr. inneign, glæsilegt jólatré og jólaskraut. Inneignin mun nýtast einstaklega vel þegar Ljósið flytur í stærra húsnæði! Við

Lesa meira

5
des
2025

Jólauppboð Góða hirðisins til styrktar Ljósinu

Laugardaginn 13. desember kl. 14:00 verður haldið árlegt jólauppboð í Góða hirðinum og allur ágóði rennur óskiptur til Ljóssins. Á uppboðinu verða ýmis dýrgripir boðnir upp og enginn annar en tónlistarmaðurinn KK stýrir gleðinni sem uppboðsstjóri. Á staðnum verður einnig Möndluvagninn með ilmandi möndlur til að fullkomna jólastemninguna. Við viljum senda Góða hirðinum okkar hjartans þakkir fyrir að styðja Ljósið

Lesa meira