Anna Sigríður Jónsdóttir

Anna S. Jónsdóttir Iðjuþjálfi, B.Sc

Útskrifaðist sem iðjuþjálfi frá Ergoterapeutskolen í Kaupmannahöfn 1985, og með B.Sc próf í iðjuþjálfunarfræðum frá Háskólanum á Akureyri 2005. Anna Sigga hefur lengst af starfað við iðjuþjálfun barna á Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra eða í rúmlega tuttugu ár. Hún starfaði einnig hjá Rannsóknar-og heilbrigðisdeild Vinnueftirlits ríkisins í tvö ár.

annasigga@ljosid.is