Jafningjastuðningur og fræðsla fyrir þá sem eru að greinast í annað sinn
Markmið námskeiðsins er að veita stuðning og fræðslu sem nýtist fólki m.a. til öðlast meiri styrk og betri líðan til að stuðla að jafnvægi í daglegu lífi. Helstu viðfangsefni eru úrvinnsla tilfinninga og hugsana, læra að hlusta á sjálfa/n sig og fyrirbyggja streitu.
Næsta námskeið
Nýtt námskeið hefst 13. mars 2019
Miðvikudagar frá kl. 14-16
6 vikur
Fjöldi: 8-14 einstaklingar
Umsjón: Helga Jóna Sigurðardóttir iðjuþjálfi og fjölskyldumeðferðafræðingur og Guðrún Áslaug Einarsdóttir iðjuþjálfi.
Verð kr. 3000
Skráning og upplýsingar í síma 561-3770