Gleðilegt nýtt ár!

Gleðilegt nýtt ár og takk kærlega fyrir samveruna á árinu sem var að líða. Við vonum innilega að þið hafið átt notalegar stundir yfir hátíðarnar.

Í dag, 2. janúar, hefur Ljósið opnað á ný og við hlökkum til að taka á móti ykkur!

Nýja árið í Ljósinu verður stútfullt af spennandi fræðslu, námskeiðum og góðri hreyfingu. Hér getur þú skoðað stundaskrá Ljóssins fyrir janúar.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.