Kvennafrídagurinn – Ljósið lokar kl. 13:00

Kvennafrídagurinn 2025 er föstudaginn 24. október og markar 50 ára afmæli fyrsta kvennafrídagsins á Íslandi. Við hvetjum öll að minnast sögunnar og sýna samstöðu í anda jafnréttis.

Í tilefni dagsins mun loka í Ljósinu kl. 13:00, þar sem söguganga og útifundur verða á Arnarhóli í Reykjavík um kl. 13:30.

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.