Lokað verður í Ljósinu föstudaginn 17. október vegna árshátíðar starfsfólks.
Við hvetjum þjónustuþega til þess að njóta þessara daga og huga vel að líkama og sál.
Við opnum aftur mánudaginn 20. október samkvæmt stundaskrá.
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.






