Vegna gífurlega vinsælda komum við til með að bjóða aftur upp á ljósmyndanámskeið með henni Díönu Júlíusdóttur ljósmyndara.
Á þessu fjögurra skipta námskeiði fá þátttakendur kennslu í að taka betri ljósmyndir. Farið verður í þætti svo sem myndbyggingu, ljós og skugga, birtu auk ýmissa annara atriða sem auðvelda okkur að færa myndirnar okkar frá því að vera venjulegar yfir í framúrskarandi.
Þátttakendur notast við eigin síma eða myndavél
Námskeiðsgjald er 3000 kr og greitt er við skráningu
Hefst 12. janúar 2023
Helstu upplýsingar
Fimmtudagar kl. 9:00 – 12.00
Leiðbeinandi: Díana Júlíusdóttir
12. janúar
19. janúar
26. janúar
02. febrúar
Skráning og upplýsingar í síma 561-3770