Grunnfræðsla fyrir fólk á aldrinum 16-45 hefst 28. febrúar. Fræðslan er 3 skipti og fer fram í húsakynnum Ljóssins en einnig á Zoom.
Efnistök fræðslunnar eru:
28. febrúar
Kolbrún Halla iðjuþjálfi kynnir námskeiðið og ræðir aðstæður og úrlausnir Inga Rán og Stefán taka svo spjallið um hreyfinguna og mikilvægi hennar fyrir krabbameinsgreinda og frá dagskránni
7. mars
Helga Jóna iðjuþjálfi og fjölskyldumeðferðarfræðingur talar um fjölskylduna og samskipti
14. mars
Áslaug kynfræðingur ræðir við okkur um samskipti og áhrif veikinda á samlíf
Skráning er hafin í móttöku Ljóssins í síma 561-3770 eða með því að senda póst á mottaka@ljosid.is
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.