Fyrirlesari er Guðbjörg Thóroddsen höfundur Baujunnar.
Baujan er sjálfstyrking fyrir alla! Til að byggja sig upp eftir áfall, t.d. veikindi, skilnað, fíkn, einelti / ofbeldi, dauðsfall ástvinar, erfiðleika í fjölskyldu, skóla / starfi… Til að varast meðvirkni, þ.e. stjórnast ekki af líðan og hegðun annarra.
Til að geta sett sig í spor annarra, gefið meira af sér og notið líðandi stundar.
Baujan hefur hún verið kennd í skólum, félagsmálakerfinu og víðar síðan árið 2000. Baujan er fljótvirk, árangursrík og auðveld aðferð við sjálfstyrkingu.
Baujan er sjálfstyrking þar sem ekki er horft á yfirborðsöryggi heldur er farið í kjarnann sjálfan, grunninn sem þarf að byggja á.
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.