Ábending til gesta Ljóssins

Við viljum vinsamlegast minna gesti okkar á að gæta vel að eigum sínum meðan dvalið er í Ljósinu. Gott er að hafa verðmæti, svo sem síma, veski og lykla með sér eða setja á öruggan stað og forðast að skilja þau eftir í yfirhöfnum sem enginn hefur eftirlit með.

Í íþróttahúsinu eru skápar sem hægt er að læsa og um að gera að nýta sér þá.

Okkur í Ljósinu er annt um öryggi og vellíðan allra sem koma til okkar og viljum stuðlað að öruggu og notalegu umhverfi.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.