Miðvikudaginn 26. mars átti sér stað óhapp þegar ekið var utan í bíl sem staðsettur var í bílastæði undir gluggum handverksrýmis Ljóssins.
Við óskum eftir því að sá sem kann að hafa átt í hlut eða einhver sem varð vitni að atvikinu hafi samband svo hægt sé að setja tjónið í farveg tryggingafélaga.
Ef þú hefur einhverjar upplýsingar um málið, vinsamlega hafðu samband við móttöku Ljóssins í síma 561-3770 eða með því að senda póst á mottaka@ljosid.is.
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.