Þann 1. apríl ætla konur 46 ára og eldri að gera sér dagamun og hittast í Hörpu klukkan 13:00.
Við fáum leiðsögn um húsið í boði Hörpu og að venju fáum við okkur kaffi saman.
Hlökkum til að njóta dagsins með ykkur!

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.