Við fengum á dögunum góða heimsókn þegar Jóna Lárusdóttir kom í forsvari vinkonuhóps sem færði Ljósinu myndarlegan styrk í starfsemina.
Þær Jóna, Hjördís, Arna, Berglind, Rósa, Hildigerður og Sigríður Ósk tilheyra þessum góða hóp.
Hjartans þakkir fyrir ykkar framlag, það nýtist sannarlega vel í starfsemina.
Á myndinni má sjá Jónu Lárusdóttir færa Erlu Jóhannsdóttir frá Ljósinu styrkinn góða.
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.