Gleðilegt ár kæru vinir,
Vegna óviðráðanlegra orsaka verður eldhús Ljóssins lokað í dag og á morgun. Við biðjumst velvirðingar á þessu en hlökkum til að bjóða upp á heilnæman og hollan hádegismat strax eftir helgi.
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.