Kæru vinir,
Nú er Öskudagurinn miðvikudaginn næstkomandi 2.mars.
Við í Ljósinu ætlum að sjálfsögðu ekki að láta þennan skemmtilega dag framhjá okkur fara. Starfsfólk Ljóssins mætir í sínu „skemmtilegasta pússi“. Við hvetjum þjónustuþega okkar að finna til hattinn, slæðuna, trúðanefið eða skemmtilega búninginn og eiga með okkur glaðan dag.
Það verður skemmtilegur myndakassi á staðnum, sem fangar gleðina.
Við getum ekki beðið,
Starfsfólk Ljóssins
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.