Kæru vinir,
Ljósið er opið í dag, en vegna veðurs fellur gangan niður. Við viljum líka vekja athygli á því að mjög hált er í kringum húsnæði Ljóssins og við hvetjum ykkur til að fara varlega og jafnvel vera með brodda.
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.