Stjórnendafélag Suðurlands kom færandi hendi

Ljósið fékk góða heimsókn í dag, þar sem tveir fulltrúar frá Stjórnendafélagi Suðurlands á Selfossi komu færandi hendi með veglegan styrk í starf Ljóssins.

Virkilega fallegt framtak, og þökkum við hjá Ljósinu innilega fyrir styrkinn og góða heimsókn.

 

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.