Kæru vinir,
Það eru truflanir á vefþjóni Ljóssins sem stendur. Það er þó verið að vinna hörðum höndum að því að koma honum í lag. Tölvupóstur er því miður ekki að berast, ef þið þurfið nauðsynlega að ná í okkur þá bendum við á móttöku Ljóssins í síma: 561-3770
Kær kveðja
Starfsfólk Ljóssins
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.