Kæru vinir,
Frá og með mánudeginum 8.nóvember næstkomandi verður grímuskylda í Ljósinu.
Einnig biðlum við til ykkar allra að huga vel að persónulegum sóttvörnum, spritta reglulega og halda meters fjarlægð.
Við óskum ykkur góðrar helgar, og hlakkar til að sjá ykkur brosa á bakvið grímurnar á mánudag.
Bestu kveðjur,
Starfsfólk Ljóssins
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.