Hin árlega fjölskylduganga Ljóssins á Esjuna verður 29. júní nk. 

Í fyrra var frábær þátttaka, endurtökum leikinn. 

Við leggjum af stað frá Esjustofu kl. 13:00. Göngum upp hlíðar Esjunnar eins langt og hver og einn treystir sér til. Stefnum á að vera komin niður milli kl. 15:00-16:00. Þeir sem treysta sér ekki í gönguna geta hitt okkur á kaffi Esjustofu á þeim tíma. Allir velkomnir og gómsætar veitingar á Esjustofu eins og alltaf.

 

Esjugangan 2016

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.