7-9-13 Safnar fyrir Ljósið og skorar á sjálfa sig

unnur_s.jpg

Unnur Guðrún Unnarsdóttir verður 45 ára þann 7. september næstkomandi og ætlar af því tilefni að hefja söfnun fyrir Ljósið undir yfirskriftinni sjö, níu, þrettán. Stefnan er að safna 791.300 kr. Unni fannst hún verða að gera eitthvað skemmtilegt í tilefni af afmælinu því það ber upp á þessum degi, 7. september 2013. Móðir Unnar lést 48 ára að aldri og hafði það mikil áhrif á Unni sem núna lifir fyrir hvern dag og nýtur lífsins.

Lesa nánar

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.