Í Ljósinu bjóðum við uppá mjúkt jógaflæði þar sem lögð er áhersla á að liðka líkamann með mjúkum hreyfingum og teygjum, að kyrra hugann með öndunaræfingum og mikla slökun. Hentar vel fyrir öll getustig.
Helstu upplýsingar
Jóga
Miðvikudagar kl. 09.00 og 10.00
Föstudagar kl. 10.00 og 11.00
Hver tími er 45 mínútur
Hvar: Ljósið, Langholtsvegi 43
Leiðbeinandi: Fríða Hrund