Slökun

Þáttakendur eru leiddir inn í djúpa slökun, inn í þögnina, friðinn og kyrrðina handan hugans og sleppa algjörlega tökum á allri spennu, þreytu og streitu.

Slökun er góð leið til að auka vellíðan, draga úr álagi, bæta svefn og auka lífsgæði.

HELSTU UPPLÝSINGAR

Miðvikudagar kl. 11:00-11:45

Í Ljósinu, Langholtsvegi 43

Umsjón: Fríða Hrund