Matti Ósvald útskrifaðist árið 1992 frá International Professional School of Bodywork, í San Diego, Kaliforníu. Matti er heildrænn heilsufræðingur og vottaður markþjálfi frá ICF Matti heldur utan um Fræðslufundi fyrir karlmenn í Ljósinu og mætir reglulega í strákamatinn á föstudögum, þar sem strákarnir hittast yfir góðum mat og spjalli.