Margrét Jónsdóttir

Heilsunudd
Margrét hefur starfað sem heisunuddari síðastliðin 15 ár, þar sem hún hefur boðið uppá mismunandi nuddmeðferðir s.s. heildrænt-, sogæða-, svæða-, meðgöngu- og slökunarnudd. Auk þess verið með ilmolíumeðferðir, jurtablöndur og heildræna heilsuráðgjöf.
Lauk námi frá Heilsumeistaraskólanum (naturopathy) árið 2010 og sem heilsunuddari frá Nuddskóla Íslands vorið 2004 og lauk námi í ilmkjarnaolíufræðum frá Aromatherapyskóli Íslands 2002.

Myndlist
Margrét útskrifaðist frá málaradeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1989. Var við textilnám í Leichester Polytechnic 1974 – 75. Starfaði við myndlistakennslu frá 1989 til 2004 hjá Reykjavíkurborg, Reykjanesbæ og við eginn myndlistaskóla.