Ljósavinur – mánaðarlegur styrkur

Hægt er að gerast Ljósavinur og styrkja Ljósið með mánaðarlegum framlögum.

Þitt framlag skiptir máli og þú getur valið þá upphæð sem þér hentar, eða allt frá 1000 kr.  Við flytjum þig síðan yfir á örugga greiðslugátt Borgunar þar sem þú getur fyllt út frekari upplýsingar.

Mánaðarlegur styrkur

Lágmark: kr. 1.000

Lýsing

Veldu upphæð til að skuldfæra af korti.

Takk fyrir að gerast Ljósavinur

framlag þitt hjálpar okkur að auka lífsgæði krabbameinsgreindra á Íslandi.

 

Ef þú vilt styrkja Ljósið með millifærslu er hægt að millifæra á bankareikning okkar. Bankaupplýsingar má sjá hér til hliðar.

Aðrar leiðir til að styrkja Ljósið.

Styrktarupplýsingar

Styrktarreikningur Ljóssins: 0130-26-410420

Kennitala: 590406-0740